Þorrablótin á næsta leyti
28.01.2009
Nú er tími þorrablótanna í Hörgárbyggð að renna upp. Næsta laugardag 31. jan. verður þorrablótið á Melum. Það hefst með borðhaldi kl. 21:00. Það verður með hefðbundnu sniði þar sem gestir koma með trog sín yfirfull af dýrindis góðgæti. Laugardaginn 7. febrúar verður svo þorrablót Hörgárbyggðar haldið í Hlíðarbæ. Brottfluttir sveitungar eru velkomnir. Húsið opnað kl. 20:00. Fordrykkur í b...