Nýtt hreinsivirki afhent
24.08.2009
Fyrr í þessum mánuði afhenti Raf ehf. fráveitu Lónsbakka formlega nýtt hreinsivirki fyrir siturvatn frá rotþró fráveitunnar. Hreinsivirkið byggir á nýrri umhverfisvænni aðferð. Hún felst í því að ósón er framleitt á staðnum með rafgreiningu lofts og því er síðan sprautað í gegnum siturvatnið. Rafgreiningin fer fram í húsi við rotþróna en hreinsunin á siturvatninu gerist í búnaði sem er n...