Fundur í sveitarstjórn

 Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggða fimmtudaginn 28. apríl n.k.  Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00.

DAGSKRÁ

 1. Fundargerð vinnufundar frá 20. apríl s.l.
 2. Fundargerðir. a) Fundargerð heilbrigðiseftirlitsins frá 14.03.20005, ásamt uppgjöri ársins 2004 og ársreikningi.  b) Fundargerð stjórnar Eyþings frá 3.03.2005.  c) Fundargerð stjórnar Eyþings með þingmönnum kjördæmisins frá 14.03.2005.  d)      Fundargerð byggingarnefndar frá 19.04.2005.  e)      Fundargerð skólanefndar Tónlistarskóla Eyjafjarðar frá 2.12.2004, bráðabrigðauppgjör 2004 og áætlun.  f)       Fundargerð skólanefndar ÞMS frá 31.03.2005.  g)      Fundargerð skipulagsnefndar frá 12.04.2005.
 3. Erindi frá Sorpeyðingu Eyjafjarðar bs.varðandi urð-unarstað í landi Skjaldarvíkur.
 4. Bréf frá Félagi tónlistarskólakennara varðandi nemendur utan lögheimilissveitarfélags.
 5. Ýmis erindi.  a) Heyrnarhjálp, styrktarlínur í fréttablöð.  b)   ÍSÍ, ósk um liðsinni við hvatningu til hjólreiða í vinnu.  c)  Bréf um tilboð í skólaakstur.
 6. Skipulagsstofnun, auglýsing á tillögu að sérstöku svæðisskipulagi fyrir Norðurlandsskóga.
 7. Umhverfismál – umgegni í sveitarfélaginu – frárennslismál.
 8. Staðardagskrá 21.
 9. Gjaldskrá leikskólans.
 10. Reikningar.
 11. Önnur mál
 12. Trúnaðarmál.

                                                         sveitarstjóri