Fréttasafn

Fundargerð - 15. nóvember 2004

Mánudagskvöldið 15. nóvember 2004 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson, Stefán L Karlsson og Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.      Almennar umræður um framkvæmd fja...

Fundargerð - 10. nóvember 2004

Miðvikudaginn 10. nóvember 2004 kl. 20,00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 58. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hö...

Hraun í Öxnadal ehf., fréttatilkynning

HRAUN Í ÖXNADAL EHF   FRÉTTATILKYNNING     FYRSTI JÓNASARFYRIRLESTURINN   Fyrsti Jónasarfyrirlesturinn á vegum Menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal verður í Amtsbókasafninu á Akureyri á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember n.k.  Fyrir­lesari er Þorvaldur Þorsteinsson, skáld, rithöfundur og mynd­listar­maður, nýkjörinn forseti Bandalags íslenskra lis...

FUNDUR Í SVEITARSTJÓRN

  Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 10. nóvember n.k.  Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00.    Dagskrá:   1.      Fundargerðir.   2.      Erindisbréf, samningar   3.      Bréf: Frá UST.  Frá Arnarneshreppi.&nb...

Fjármálaráðstefna sveitarfélaganna

Þann 1. og 2. nóvermber var hin árlega fjármálaráðstefna sveitarfélaga haldinn í Reykjavík.  Þar voru flutt mörg góð erindi og miklar umræður urðu í kjölfarið.  Eins og gefur að skilja voru fjármál sveitarfélaganna efst á baugi og svo skólamál.  Glærur þeirra sem fluttu erindi á ráðstefnunni er að finna á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samban...

Félagsvist

Félagsvist verður spiluð á Melum í Hörgárdal þrjú laugardagskvöld í nóvember. Fyrst verður spilað 6. nóv., síðan 13. nóv. og að lokum 20. nóv.  Síðasta kvöldið verða einnig lukkupakkar til sölu.  Kaffiveitar að loknum spilum. Kvenfélag Hörgdæla stendur fyrir þessum spilakvöldum....

Fundargerð - 27. október 2004

Miðvikudaginn 27. október 2004 kl. 20,00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 57. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hör...

Sveitarstjórnarfundur 27. okt. 2004

  DAGSKRÁ   Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgárbyggðar  miðvikudagskvöldið 27. október 2004.  Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00.   Dagskrá:   Sameiningarmál. Frá Aðalfundi Eyþings-ályktanir. Punktar frá vinnufundi. Erindi frá Héraðsskalasafninu á Akureyri Erindi frá Norðurorku. Garnaveikibólusetning og hundahreinsun. Sa...

Frestun sveitarstjórnarfundar

Ákveðið hefur verið að fresta fundi sveitarstjórnar sem vera átti miðvikudaginn 20. október um viku, eða til 27. október.                                                ...

Fjölgun í Hörgárbyggð

Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands hefur íbúum fjölgað í Hörgárbyggð um 5 umfram brottflutta á þriðja ársfjórðungi - júlí, ágúst og september.  Þá hefur fjölgað um 24 í Hörgárbyggð á þessu ári.  Ef við höldum þeirri tölu fram yfir áramót megum við vel við una, miðað við þróunina víða utan höfuðborgarsvæðisins. ...