Félagsvist

Félagsvist verður spiluð á Melum í Hörgárdal þrjú laugardagskvöld í nóvember. Fyrst verður spilað 6. nóv., síðan 13. nóv. og að lokum 20. nóv.  Síðasta kvöldið verða einnig lukkupakkar til sölu. 

Kaffiveitar að loknum spilum.

Kvenfélag Hörgdæla stendur fyrir þessum spilakvöldum.