Fjármálaráðstefna sveitarfélaganna

Þann 1. og 2. nóvermber var hin árlega fjármálaráðstefna sveitarfélaga haldinn í Reykjavík.  Þar voru flutt mörg góð erindi og miklar umræður urðu í kjölfarið.  Eins og gefur að skilja voru fjármál sveitarfélaganna efst á baugi og svo skólamál.  Glærur þeirra sem fluttu erindi á ráðstefnunni er að finna á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is