Upplýsingafundur um Blöndulínu 3

Hörgársveit stendur fyrir opnum upplýsingafundi um málefni Blöndulínu 3 fimmtudaginn 4. september 2014 kl. 20 í Hlíðarbæ. Frummælendur á fundinum verða m.a. fulltrúar Landsnets ohf., atvinnulífsins í Eyjafirði og landeigenda á línustæðinu.