Fundur í sveitarstjórn

Fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar

miðvikudagskvöldið 24. nóvember 2004.

Fundurinn verður í Þelamerkurskóla

og hefst kl.: 20:00.

 

 

Dagskrá:

 

1.     Fundargerðir

2.     Bréf sem borist hafa.

3.     Fjárhagsáætlanir.

4.     Sameining sveitarfélaga.

5.     Erindisbréf og reglur.

 

 

 

Helga Arnheiður Erlingsdóttir