Skólabyrjun

Þelamerkurskóli var settur föstudaginn 22. ágúst.  Kennsla hófst í dag mánudaginn 25. ágúst. 
Nýr skólastjóri er Anna Lilja Sigurðardóttir. 
Karl Erlendsson lét af störfum í vor eftir 20 ára skólastjórn. 
Í Þelamerkurskóla eru 98 nemendur. 
Skoða má heimasíðu Þelamerkurskóla hér á síðunni um skóla, en veffangið er: www.thelask.is