Selur í Hörgá

Þann 13. ágúst sást selur fara upp Hörgá við Þelamerkurskóla.

Vakti þetta furðu þeirra er sáu.  Kunnugir segja að það muni fátítt að selir fari þetta langt upp eftir ánni, en víst er að æti hefur hann fundið þarna.