Grillað í vinnuskóla

 

Vinnuskólinn

Föstudaginn 1. ágúst verður grillað fyrir unglingana í vinnuskólanum.  Þetta er lokadagur vinnuskólans í bili.