Afmæli

Þelamerkurskóli hélt upp á 40 ára afmæli sitt föstudaginn 5. og laugardaginn 6. desember með veglegri sögusýningu og veislukaffi.  Skólastjórinn, Anna Lilja rakti sögu skólans og nememdur fluttu tónlist.  Margt gesta kom bæði úr byggðarlaginu og lengra að, s.s. gamlir nemendur, kennarar og aðrir velunnarar skólans.  Meira um afmælið á síðu Þelamerkurskóla, sjá hér undir skólar.  Slóðin er www.thelask.is