Egill Már Íslandsmeistari
30.07.2013
Egill Már Þórsson frá Skriðu varð á dögunum Íslandsmeistari barna í fjórgangi. Egill hefur keppt í hestaíþróttum frá fimm ára aldri enda snýst daglegt líf á Skriðu mikið um hesta og hestamennsku. Í fjórgangi er keppt í feti, tölti, brokk og stökk Reiðskjótinn var 6 vetra meri, Saga frá Skriðu. Verður að teljast ánægjulegt að svo ungur knapi á svo ungum reiðskjóta hampi...