Garnaveikibólusetning á líflömbum og hundahreinsun
13.11.2012
Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar ehf. (Dýrey) hefur áhuga á að sinna garnaveiki-bólusetningu og hundahreinsun í Hörgársveit, með svipuðum hætti og síðastliðin ár. Til þess að halda kostnaði við verkin í lágmarki, er best að bólusetja og hundahreinsa á sem flestum bæjum á hverju svæði á sama degi. Verð hjá Dýrey fyrir garnaveikibólusetningar og hundahreinsun í Hörgársveit í haust er sem...