Þrír framboðslistar
10.05.2014
Við sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí nk. verða þrír framboðslistar í Hörgársveit. Þeir eru: J-listi Grósku: Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, María Albína Tryggvadóttir, Róbert Fanndal Jósavinsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Sigríður Kristín Sverrisdóttir, Gústav Geir Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir, Haukur Sigfússon. L-listi Lýðræðislistans: Jón Þór Benedi...