Baldur Logi hreppti bronsið
14.03.2013
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Valsárskóla í gær. Þar lásu upp fulltrúar frá fjórum skólum, Valsárskóla, Hrafnagilsskóla, Grenivíkurskóla og Þelamerkurskóla. Hver skóli gat sent tvo fulltrúa á lokahátíðina. Fulltrúar Grenivíkurskóla hlutu 1. og 2. sætið en Baldur Logi Jónsson frá Staðartungu þriðja sætið. Nemendur og starfsfólk Þelamerkurskóla óska honum til hamingju með áranguri...