Fundargerð - 26. júní 2015

Atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar

 3. fundur

 Fundargerð

 

Föstudaginn 26. júní 2015 kl. 14:00 kom atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.

 

Fundarmenn voru: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir og Þórður Ragnar Þórðarson.

Jóhanna María Oddsdóttir ritaði fundargerð.

 

1.        Sæludagur 2015

Rætt um fyrirkomulag á Sæludegi, sem verður laugardaginn 1. ágúst 2015.

Atvinnu- og menningarnefnd samþykkti að byrja daginn á stuttri dagskrá á Möðruvöllum, undirbúa auglýsingu fyrir Sæludaginn og hvetja íbúa til þáttöku. Mikilvægt er að þátttaka verði tilkynnt fyrir 10. Júlí n.k.

 

2.        Önnur mál.

Rætt um að boða fund í nefndinni 13 júlí.klukkan 13.00

 

Fleira gerðist ekki – fundi slitið kl. 14:50