Fundur Norðurorku hf. og Hörgársveitar

 Fundur Norðurorku hf. og Hörgársveitar

Fimmtudaginn 11. júní n.k. kl. 20:00 í Hlíðarbæ

Dagskrá:

1.  Vatnsvernd og vatnsverndarsvæði

2.  Sérstaða vatnsverndarsvæða þar sem ólík starfsemi er innan svæðanna

3.  Samstarfsverkefni Samorku og Neyðarlínunar 112

4.  Fyrirspurnir og umræður

Íbúar Hörgársveitar eru hvattir til að mæta