Aðalsafnaðarfundur frestast

Aðalsafnaðarfundur Möðruvallaklausturssóknar, sem vera átti þann 8. apríl nk., er  frestað um hálfan mánuð, til kl. 20:00 þriðjudagskvöldið 22. apríl nk.