Jólakveðja

Sveitarstjórnin í Hörgársveit óskar íbúum sveitarfélagsins, starfsmönnum þess og landsmönnum öllum gleði og friðar á jólum og farsældar á nýju ári með þökk fyrir árið sem er að líða.