Jólaskemmtun frestað

Jólaskemmtuninni sem vera átti í Hlíðarbæ í dag, hefur verið frestað til kl. 15:30 þriðjudaginn 30. desember.