Fréttasafn

Kirkjukórinn í tónleikaferð

Kirkjukór Möðruvallaklausturskirkju leggur á morgun land undir fót með tónleika sem bera yfirskriftina "Konan og ástin í ljóðum Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi". Fyrst verður sungið í Þorgeirskirkju við Ljósavatn 11. júní kl. 20:30 og svo í Ketilhúsinu á Akureyri 13. júní kl. 15:00. Með í för verða Björk Jónsdóttir söngkona og Hjörleifur Valsson fiðluleikari. Stjórnandi er Helga Brynd...

Álfasteinn fær Grænfánann

Á fimmtudaginn, 11. júní, kl. 12:00 mun leikskólinn Álfasteinn fá Grænfánann afhentan við athöfn, sem verður á árlegri sumargrillhátíð skólans. Allir íbúar sveitarfélagsins og aðrir gestir eru velkomnir.  Nemendur og starfsmenn Álfasteins hafa undirbúið sig vel í nærri tvö ár undir að taka við Grænfánanum. Sjá hér dæmi um starfið sem unnið hefur verið. Skólinn mun flagga Grænfánanum næst...

Sumardagskrá Leikhússins

Sumardagskrá Leikhússins á Möðruvöllum er komin út. Á henni eru sex mjög áhugaverðir viðburðir. Sá fyrsti er fimmtudaginn 11. júní. Þá verður Þóroddur Sveinsson með fyrirlestur og myndasýningu um sögu og umhverfi Möðruvalla. Síðan verða viðburðirnir á tveggja vikna fresti til 20. ágúst þegar Guðrún Jónsdóttir verður með sögubrot um fjölskyldu hennar og Möðruvelli. Dagskráin í heild er hé...