Fréttasafn

Fundargerð - 11. júní 2007

Mánudagskvöldið 11. júní 2007 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H. Hreinsson, Stefán L Karlsson og Helgi Steinsson oddviti.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1. Skrifað undir fundargerð síðasta fundar.   2. Fjallskilastjóri greindi frá því að sveitarstjórn hafi á fundi sínum þann 16. maí 2007, fjallað u...

Fundargerð - 11. júní 2007

Mánudaginn 11. júní 2007 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Oddur Gunnarsson, Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir,Yngvi Þór Loftsson, skipulagsráðgjafi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri.   Þetta gerðist:   1. Lækjarvellir, deiliskipulag Frestur til að gera athugasemdir við tillögu að deiliskipulag...

Stækkaður og endurbættur Álfasteinn tekinn í notkun

Í gær, laugardag, var húsnæði leikskólans Álfasteins í Hörgárbyggð tekið í notkun eftir stækkun og endurbætur. Bætt var 160 fermetrum við þá 119 fermetra sem fyrir voru og þá bætast við um 13 heilsdagsrými.  Framkvæmdir við stækkunina hófust í júlí 2006 og lauk í byrjun mars sl. Þá hófst endurgerð eldri hlutans og lauk hún innanhúss sl. föstudag.Frágangur utanhúss við leikskólann er efti...

Framkvæmdir við Sundlaugina

Nú stendur yfir endurnýjun á girðingunni í kringum sundlaugina á Þelamörk. Það er Girðingarþjónustan á Akureyri sem annast verkið. Þá er unnið að endurbótum á búningsklefum og árlegri málun á sundlaugarkerjunum sjálfum er lokið að þessu sinni. Sundlaugin hefur verið lokuð í nokkra daga vegna framkvæmdanna, en hún verður opnuð aftur sunnudaginn 10. júní kl. 10. Aðsóknin að sundlauginni hefur v...

Skólaslit - nýr skólastjóri

Þelamerkurskóla var slitið á föstudaginn í Hlíðarbæ að viðstöddu fjölmenni. Dagskrá skólaslitanna var hefðbundin með tónlistaratriðum, ræðu skólastjóra og afhendingu námsmats og viðurkenninga. Önnu Lilju Sigurðardóttur, fráfarandi skólastjóra, var þakkað fyrir samstarf liðinna ára og nýr skólastjóri boðinn velkominn til starfa. Það er Ingileif Ástvaldsdóttir fyrrveran...

12 fermingarbörn

Á hvítasunnudag fermdust 8 börn í Möðruvallakirkju. Fyrr í vor fermdust tvö börn úr Möðruvallaklaustursprestakalli  og tvö munu svo fermast næsta sunnudag. Til vinstri er mynd af hópnum sem fermdist sl. sunnudag (stærri undir). Þau eru f.v. Anna Bára Unnarsdóttir, Ágúst Hannesson, Stefán Gunnar Stefánsson, María Jensen, Jón Karl Ingvarsson, Sólrún Friðlaugsdóttir, Tryggvi Sigfú...

Æfingar að byrja hjá Smáranum

Æfingar hjá umf. Smáranum byrja í næstu viku. Þær verða í frjálsum íþróttum og fótbolta eins og undanfarin sumur. Þjálfarar í frjálsum verða Ari H. Jósavinsson og Eva Magnúsdóttir og í fólbolta Kristján Sigurólason, Pétur H. Kristjánsson og Siguróli Kristjánsson. Æfingarnar í frjálsum verða á þriðjudögum og fimmtudögum og í fótbolta á miðvikudögum og fimmtudögum. Nánar með því ...