Fundargerð - 11. júní 2007
11.06.2007
Mánudagskvöldið 11. júní 2007 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H. Hreinsson, Stefán L Karlsson og Helgi Steinsson oddviti. Eftirfarandi bókað á fundinum: 1. Skrifað undir fundargerð síðasta fundar. 2. Fjallskilastjóri greindi frá því að sveitarstjórn hafi á fundi sínum þann 16. maí 2007, fjallað u...