Æfingar að byrja hjá Smáranum

Æfingar hjá umf. Smáranum byrja í næstu viku. Þær verða í frjálsum íþróttum og fótbolta eins og undanfarin sumur. Þjálfarar í frjálsum verða Ari H. Jósavinsson og Eva Magnúsdóttir og í fólbolta Kristján Sigurólason, Pétur H. Kristjánsson og Siguróli Kristjánsson.

Æfingarnar í frjálsum verða á þriðjudögum og fimmtudögum og í fótbolta á miðvikudögum og fimmtudögum.

Nánar með því að smella hér.