Fréttasafn

Fundargerð - 05. september 2006

Þriðjudaginn 5. september 2006 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 4. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   &n...

Orðsending frá fjallskilanefnd

Fjallskilanefnd Hörgárbyggðar minnir á að í 14. gr. fjallskilasamþykktar fyrir sveitarfélög á svæði héraðsnefndar Eyjafjarðar er eftirfarandi ákvæði:  „Samhliða seinni göngum skulu landeigendur afgirtra heimalanda smala þau lönd og gera full skil á því fé sem þar er.” Ef landeigendur ætla að hreinsa fé út úr girðingum mælir fjallskilanefnd með að það sé gert fyrir 1. göngur....

Úrslit bæjakeppni Framfara

Á laugardaginn fór fram bæjakeppni hrossaræktarfélagsins Framfara á skeiðvellinum við Björg. Keppt var í 7 flokkum. Mótið tókst vel og þátttaka var góð, nema hún hefði mátt vera meiri í bændaflokknum. Styrktaraðilar mótsins voru fjölmargir og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir framlag þeirra. Sigurvegarar mótsins urðu: Í pollaflokki Brynjar Logi Magnússon, Akureyri, og Djákni frá Dalvík,...