Vinnuskóli

Nú er vinnuskólinn að hefjast.  Níu unglingar skráðu sig í hann. 

Umsjónarmaður er Einar Máni Friðriksson. 

 

Ef einhverjir í sveitarfélaginu hafa áhuga á að fá vinnuskólann heim t.d. til að hirða lóðir og garða, vinsamlegast hafið samband á skrifstofu sveitarfélagsins á símatíma fyrir hádegi frá kl. 10 til 12.