Heyskapur

Bændur í Hörgárbyggð hófu margir heyskap um og uppúr hvítasunnunni.  Er þetta heldur fyrr en venja er.