Deiliskipulag verslunar- og þjónustusvæðis auglýst
12.04.2007
Auglýst hefur verið tillaga að deiliskipulagi nýs verslunar- og þjónustusvæðis við Lækjarvelli í Hörgárbyggð. Svæðið er austan við hringveg nr. 1 og norðan Blómsturvallavegar, u.þ.b. 1 km norðan við Húsasmiðjuna. Svæðið er 17,5 ha að stærð og þar er gert er ráð fyrir 21 lóð, af ýmsum stærðum og gerðum. Athugasemdafrestur við deiliskipulagstillöguna er til 30. maí...