Þrjú frábær þorrablót
09.02.2011
Nú er þorrablótatíðinni lokið í Hörgársveit þetta árið. Þau voru þrjú laugardagskvöld í röð, 22. janúar í Hlíðarbæ, 29. janúar á Melum og svo 5. febrúar í Hlíðarbæ. Öll tókust þau með miklum ágætum, fjöldi gesta var með mesta móti, góð skemmtiatriði og vel tekið undir fjöldasöng. Blótunum lauk svo með fjörugum dansleikjum fram eftir nóttu.Hér eru nokkrar myndir frá tveimur seinni bl...