Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 28. október 2017 er hafin:

Greiða má atkvæði á skrifstofum sýslumanna, útibúum þeirra og annars staðar sem ákveðið hefur verið:  

Akureyri - skrifstofu sýslumanns, Hafnarstræti 107, virka daga

kl. 09:00 - 15:00. 
Frá 19. október er opið til kl. 18:30. Laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. október er opið frá kl. 14:00 - 17:00.

Kjósendur eru minntir á að hafa persónuskilríki meðferðis