Fréttasafn

Fundargerð - 03. mars 2008

Fundur haldinn í skólanefnd 3. mars klukkan 16:301) Ingileif kynnti vinnu við að mynda skólastefnu fyrir Þelamerkurskóla. Mikil og góð vinna hefur verið í gangi  og nauðsynlegt að halda þeirri vinnu áfram. Stefnt er að því að halda sameiginlegan vinnudag með kennurum, sveitarstjórnum, foreldrafélagi, foreldraráði og skólanefndinni ásamt þeim foreldrum eða íbúum sveitarfélaganna sem áhuga hafa...

Febrúar í leikskóla er skemmtilegur

Það er gaman að vera leikskólabarn í febrúar.  Þá er svo margt skemmtilegt á döfinni og leikskólafólk hefur í mörg horn að líta. Bolludagur kemur og fer með fullt af bollum, svo góðum að allir eru í sæluvímu, sérstaklega Anna Dóra, sem er mikill nammigrís.  Ekki er sprengidagurinn síðri, því að saltkjöt og baunir eru beinlínis mannbætandi fyrir sælkera eins og hana. Og þá er komið að þv...