Fréttasafn

Fundargerð - 07. maí 2007

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla, haldinn í Þelamerkurskóla mánudaginn 7. maí 2007 kl. 20.   Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, formaður. Garðar Lárusson, varaformaður. Hanna Rósa Sveinsdóttir, ritari. Unnar Eiríksson, aðstoðarskólastjóri. Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi kennara. Guðrún Harðardóttir fulltrúi foreldraráðs, áheyrnarfulltrúi.   Fundarefni: Ráðning nýs skólastjóra ...

Síðasta sýning á "Síldinni" - aðsóknarmet

Uppfærsla Leikfélags Hörgdæla á söngva- og gamanleiknum “Síldin kemur og síldin fer” eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur hefur slegið í gegn, uppselt hefur verið á 17 sýningar af 20 og áhorfendametið hefur verið slegið. Um 1.900 manns hafa nú þegar séð sýninguna. Síðasta sýning var sunnudaginn 6. maí, en vegna mikillar aðsóknar hefur verið nú verið ákveðið að efna ti...

Menningarmiðstöð á Öxnadalsárbrúnni?

Bygging lítillar menningarmiðstöðvar á gömlu Öxnadalsárbrúnni neðan við Bakkaselsbekkuna er hugmynd sem sveitarstjórn Hörgárbyggðar ræddi á dögunum. Það er fjöllistamaðurinn Örni Ingi sem setur fram hugmyndina. Hann sér fyrir sér náttúrulega miðstöð fyrir myndlistarskóla og vinnustofu listamanns. Hann telur staðsetninguna frábæra, bæði í náttúrulegu tilliti og vegna nálægðar við æskustöð...