Fréttasafn

Fundargerð - 07. febrúar 2007

Gásanefnd kom saman til fundar í Glerárgötu 26 á Akureyri miðvikudaginn 7. febrúar 2007 kl. 20:00. Á fundinum voru Jóhanna María Oddsdóttir, Guðrún M. Kristinsdóttir, Halla Björk Reynisdóttir, Kristín Sóley Björnsdóttir, Guðmundur Sigvaldason, Ingólfur Ármannsson og Þórgnýr Dýrfjörð. Á fundinum voru einnig Helgi B. Steinsson, oddviti Hörgárbyggðar, og Árni Arnsteinsson í sveitarstjórn Hörgárbyggða...

Fundargerð - 07. febrúar 2007

Mættir: Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Guðrún Harðardóttir, Líney Snjólaug Diðriksdóttir, Hugrún Hermannsdóttir leikskólastjóri og Stella Sverrisdóttir fyrir hönd foreldra.   Efni fundarins: 1.      Sumarfrí leikskólans 2.      Flutningur – hvernig er best að standa að því. 3.      Búnaður- peningaupphæð og fleira 4. ...

Gásanefnd hefur störf

Nýlega hélt Gásanefnd sinn fyrsta fund. Nefndin er samráðsvettvangur Hörgárbyggðar, Akureyrarbæjar og Minjasafnsins á Akureyri um verkefnið "Gásir í Eyjafirði - lifandi miðaldakaupstaður". Nefndin heyrir undir sveitarstjórn Hörgárbyggðar, sem leiðir verkefnið stjórnsýslulega. Fulltrúi Gásafélagsins á seturétt á fundum nefndarinnar.Verkefni nefndarinnar er að stofna félag og/eða sjálfseignarstofnun...

Endurbætur á aðalsal Hlíðarbæjar á lokastigi

Endurbótum á aðalsalnum í Hlíðarbæ er að ljúka. Í gærkvöldi kom þar saman hópur fólks til að þrífa, setja upp gluggatjöld og laga til eftir framkvæmdirnar. Myndir af nokkrum í hópnum má sjá með því að smella á "meira" hér neðan við. Næsta laugardagskvöld er fyrsti viðburðurinn í húsinu eftir að endurbæturnar hófust, fyrir utan bridge-spilamennsku á þriðjudögum allan framkvæmdatímann...