Fréttasafn

Baggaplast sótt næsta mánudag

Fyrsti söfnunardagur á heyrúlluplasti (baggaplasti) í Hörgárbyggð verður næsta mánudag, 8. okt. Mikilvægt er að plastið sé án garns og nets og allra annarra aðskotahluta. Því þarf að skila þannig að auðvelt sé að taka það, t.d. í böggum eins og sýnt er á myndunum sem fylgja þessari frétt. Flestir sem hafa notað stórsekki undir plastið gera það rétt,en þar sem það er&n...

Fundargerð - 01. október 2007

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla 1. október 2007 kl. 16:30. Fundarstaður: kennarastofa Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jóhanna Oddsdóttir frá Hörgárbyggð, formaður. Garðar Lárusson frá Arnarneshreppi, varaformaður. Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Hörgárbyggð, ritari. Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri. Unnar Eiríksson, aðstoðarskólastjóri. Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi kennara. Guðrún Harð...