Fréttasafn

Líf í og við Hörgá.

Oddvinn hér í Hörgárbyggð, Helgi B. Steinsson sem er mikil veiðikló, veiddi hnúðlax í Hörgá við Þelamerkuskóla í síðustu viku.  Hnúðlaxinn var 3 pund.   Hnúðlax er afar sjaldgæfur á þessum slóðum.       Öðru hvoru sjást selir fara upp Hörgána.  Nýlega sást selur við Skóga á Þelamörk.   Fuglalíf hefur aukist mjög við ána síðustu ár og má það eflaust þakk...

Fundargerð - 17. ágúst 2005

Miðvikudaginn 17. ágúst 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 69. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Ásrún Árnadóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hör...