Fundur í sveitarstjórn

 

DAGSKRÁ

 

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar á föstum fundartíma, þriðja miðvikudegi mánaðarins, nú þann 15. september 2004.  Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00.

 

DAGSKRÁ:

 

  1. Fundargerð skipulagsnefndar frá 25.08.04.
  2. Erindi frá Eyjafjarðarsveit um breytingu á deiliskipulagi og breytingu á reiðveg og breytingu á landnotkun.
  3. Frá félagsmálaráðuneytinu – reglur um gjaldskrá um félagslega heimaþjónustu, dags. 18. ágúst 2004.
  4. Stöðuleyfi á húsi í Mið-Samtúni.
  5. Leigusamningur um land fyrir íbúðarhús í landi Einarsstaða.
  6. a)Afrít af bréfi til Félags meindýraeyða frá Sambandi ísl. sveitarfélaga.

b) Bréf frá UST um skil á skýrslum um refa- og minkaveiðar.

  1. Bréf frá fjárlaganefnd Alþingis um viðtalstíma við nefndina.
  2. Bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga, tilkynning varðandi fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.
  3. Greinargerð frá Hrauni ehf. um endurbætur og breytingar.  Lagt fram til kynningar.
  4. Styrkbeiðnir.

a)      Frá Einari M Friðrikssyni.

b)     Frá framkvæmdasjóðs Skrúðs.

  1. Bréf frá UMFÍ um rekstur Ungmenna- og tómstundabúða að Laugum í Dalasýslu.
  2. Kynning í riti um Norðurland.
  3. Endurskoðun fjárhagsáætlunar og starfssemi á skrifstofu.
  4. Bréf frá Eyþingi um stjórnunarnám.
  5. Skýrsla Eyþings um sameiningarmál, til nefndar um sameiningu sveitarfélaga.
  6. Trúnaðarmál.

 

Helga Arnheiður Erlingsdóttir