Fréttasafn

Fundargerð - 23. ágúst 2002

Föstudaginn 23. ágúst 2002 kl. 17:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla til að ræða við þá fjóra umsækjendur um starf sveitarstjóra sem ákveðið var að taka í viðtal, með vísan í sveitarstjórnarfund 21. ágúst 2002.   Mættir voru Ármanna Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesd...

Fundargerð - 21. ágúst 2002

Miðvikudaginn 21. ágúst 2002 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Hlíðarbæ.   Mættir voru Ármanna Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson. Þrír áheyrnarfulltrúar voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. 1. F...

Fundargerð - 18. júlí 2002

Fimmtudaginn 18. júlí 2002 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla.   Mættir voru Ármanna Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundargerð  sveitarstjó...

Fundargerð - 26. júní 2002

Miðvikudaginn 26. júní 2002 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Hlíðarbæ.   Mættir voru Ármanna Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson.   Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.  1.  Staða mál í Skógarh...

Fundargerð - 18. júní 2002

Þriðjudaginn 18. júní 2002 kl. 20:30 komu sveitarstjórnir Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps, ásamt skólanefnd, saman til fundar í Þelamerkurskóla vegna útboðs skólaaksturs fyrir Þelamerkurskóla. Á undan fundi sveitarstjórnar opnaði skólanefnd útboð í skólaakstur Þelamerkurskóla í viðurvist tilboðsaðila.   Mættir voru Ármanna Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi B...

Fundargerð - 15. júní 2002

Laugardaginn 15. júní 2002 kl. 13:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar á Melum, ásamt fulltrúum úr stjórn Leikfélags Hörgdæla og kvenfélagsins.   Mættir voru Ármanna Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Þórður Steindórsson, Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Sveinfríður Jóhannsdóttir, Ragnhe...

Fundargerð - 10. júní 2002

Mánudaginn 10. júní 2002 kl. 20:30 kom nýkjörin sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson.   1.   Aldurforseti nýkjörinnar sveitarstjórnar Ármann Þórir Búason setti fund og bauð nýkjörna sveitar...

Fundargerð - 04. júní 2002

Þriðjudagskvöldið 4. júní 2002 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar að Dagverðareyri. Mættir voru Oddur Gunnarsson, Helgi Steinsson, Ármann Búason, Aðalheiður Eiríksdóttir, Sturla Eiðsson, Klængur Stefánsson og Jóna Antonsdóttir. Einnig mætti á fundinn Sigfús Karlsson bókhaldari Hörgárbyggðar.      1. Fundargerð sveitarstjórnar frá 15.05.2002. Fundargerðin samþykkt. Fund...

Fundargerð - 15. maí 2002

Miðvikudagskvöldið 15. maí 2002 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar að Melum kl. 20:30. Mættir voru Oddur Gunnarsson, Ármann Búason, Helgi Steinsson, Aðalheiður Eiríksdóttir, Klængur Stefánsson, Jóna Antonsdóttir og Haukur Steindórsson, sem varamaður Sturlu Eiðssonar.       1. Fundargerð sveitarstjórnar frá 22.04.2002 var samþykkt. Fundargerð framkvæmdanefndar frá 09.05...

Fundargerð - 22. apríl 2002

Mánudagskvöldið 22.04.2002 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar að Melum kl. 20:30. Mættir voru Oddur Gunnarsson, Helgi Steinsson, Ármann Búason, Klængur Stefánsson, Sturla Eiðsson, Aðalheiður Eiríksdóttir og Jóna Antonsdóttir.   Dagskrá:   1.   Fundargerð Hörgárbyggðar frá 20.04.2002 2.   kosning; aðalmaður og varamaður í stjórn Sparisjóðs Norðlendinga &n...