Fréttir

Hjalteyri lýsing - deiliskipulag

  Hjalteyri í Hörgársveit skipulagslýsing - auglýsing Unnið er að gerð deiliskipulags fyrir Hjalteyri í Hörgársveit. Í skipulagslýsingu koma fram áherslur deiliskipulagsins og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu. Lýst er fyrirhuguðu skipulagsferli og hvernig kynningu og samráði gagnvart íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum verði háttað við skipulagsgerðina. Skipulagsl...

Sundlaugin á Þelamörk, Jónasarlaug

Vetraropnun 2015-2016: Mánudaga til fimmtudaga 17.00 til 22.30               Föstudaga 17.00 til 20.00 Laugardaga 11.00 til 18.00 Sunnudaga 11.00 til 22.30...

REVÍUkvöld og kráarstemming á Melum

Laugardagskvöldið 24. október kl. 20:30 ætlar Leikfélag Hörgdæla, í samvinnu við Sögufélag Hörgársveitar, að sýna upptöku af revíunni Horft af hólnumfrá árinu 1989 á Melum. Hvað gerðist í sveitinni á níunda áratug síðustu aldar? Manstu eftir reiðnámskeiðinueða litgreiningunni? Miðaverð 500 kr. kaffi innifalið, sjoppan verður opin. Eftir revíuna verður hægt að sitja áfram í kráarstemmingu. Malpoka...

Árshátíð félaganna 2015 verður 31.október

Árshátíð félaganna 2015 verður 31.október í Hlíðarbæ   Núna geta allir farið að hlakka til og tekið daginn frá og fjölmennt á árshátíðina.   ...

Þjóðarsáttmáli um læsi

Mánudaginn 31. ágúst 2015 undirrituðu Mennta- og menningarmálaráðherra, sveitarstjóri Hörgársveitar og fulltrúi Heimilis og skóla þjóðarsáttmála um læsi. Samninginn má sjá hér. ...

Tillaga að aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024

Sveitarstjórn Hörgársveitar auglýsir tillögu að aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með síðari breytingum.Skipulagstillagan tekur til landnotkunar í öllu landi Hörgársveitar. Hún samanstendur af greinargerð, uppdrætti,  forsendum og umhverfisskýrslu dags. 29. maí 2015 með lagfæringum m.t.t. bréfs Skipulagsstofnunar dagsett 2. júlí 2015. Aðalskipul...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgársveitar, fimmtudaginn 20. ágúst 2015 kl. 18.00 á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkuskóla. Dagskrá....

Deiliskipulag Dysnesi Hörgársveit

Miðvikudaginn 19. ágúst 2015 var haldin í Hlíðarbæ kynning á tillögu að deiliskipulagi Dysness Hörgársveit. Finna má kynninguna hér og undir skipulagsmál-deiliskipulag og smella á kynningu.   ...

Dagskrá - Sæludagur í sveitinni 1. ágúst 2015

Minnum á sæludaginn 1.ágúst n.k.  Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá víðsvegar í sveitarfélaginu. Sjá hér....