Fréttir
Viðbygging við leikskólann Álfastein - fyrsta sóflustungan tekin
01.03.2019
Í dag 1. mars 2019 var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu við leikskólann Álfastein.
Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 flutningslínur raforku
28.02.2019
Hér má sjá tillögu og umhverfisskýrslu sem er í kynningu:
Gatnaframkvæmdir hafnar við Reynihlíð - fyrsta skóflustungan
28.02.2019
Í dag 28.febrúar 2019 hófust formlega gatna- og veituframkvæmdir við Reynihlíð, nýja götu í þéttbýlinu við Lónsbakka.
Almenningsbókasöfn, reglur um endurgreiðslu kostnaðar
26.02.2019
Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt að setja eftirfarandi reglur um endurgreiðslu kostnaðar til að auðvelda aðgengi íbúa sveitarfélagsins að notkun almenningsbókasafna og stuðla þannig að auknum lestri íbúa á öllum aldri bæði þeirra sem eldri eru, en ekki síður þeirra yngri.
Litli-Dunhagi fær umhverfisverðlaunin
11.02.2019
Skipulags og umhverfisnefnd Hörgársveitar ákvað á fundi sínum í desember s.l. að veita ábúendum og eigendum Litla-Dunhaga umhverfisverðlaun sveitarfélagsins árið 2019.
Fjallskil 2018
20.08.2018
Fjallskilanefnd Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum 15. ágúst 2018 álagningu fjallskila fyrir haustið 2018.