Fréttasafn

Fundargerð - 15. júní 2017

Sveitarstjórn Hörgársveitar   81. fundur   Fundargerð   Fimmtudaginn 15. júní 2017 kl.15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. Þetta gerðis...

Fundargerð - 13. júní 2017

Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 47. fundur   Fundargerð Þriðjudaginn 13. júní 2017 kl. 10:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir (vm) í skipulags- og umhverfisnefnd, Vigfús Björnsson skipulags- og byggingarfulltr...

Fundargerð - 06. júní 2017

Atvinnu- og menningarmálanefnd Hörgársveitar   9. fundur   Fundargerð     Þriðjudaginn 6. júní 2017 kl. 20:00 kom atvinnu- og menningarmálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.     Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir og Þórður Ragnar Þórðarson í at...

Sögufélag Hörgársveitar

Aðalfundur Sögufélags Hörgársveitar verður haldinn í Leikhúsinu á Möðruvöllum mánudagskvöldið 12. júní næstkomandi klukkan 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf og að sjálfsögðu kaffi.  Félagsmenn hvattir til að mæta og nýjir félagar velkomnir.  Stjórnin.  Sögufélag Hörgársveitar gefur út bókina Heimaslóð og er 14. hefti komið út og kostar bókin 3.000 kr. Bókin sem og eldri bækur eru til ...

Sundlaugin Þelamörk

Sumaropnun tekur gildi 1. júní 2017 Opið: Mánudaga - fimmtudaga kl. 11.00 - 22.00 Föstudaga - sunnudaga kl. 11.00 - 20.00...

Gámar fyrir dýrahræ að Björgum

Gámar fyrir dýrahræ að Björgum hafa verið færðir og eru nú í námunum við Hörgárdalsveg gengt gamla Möðruvallarafleggjaranum...

Fundargerð - 17. maí 2017

Sveitarstjórn Hörgársveitar   80. fundur   Fundargerð   Miðvikudaginn 17. maí 2017 kl.12:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. Þetta gerðis...

Fundargerð - 03. maí 2017

Fræðslunefnd Hörgársveitar  26. fundur  Fundargerð     Miðvikudaginn 3. maí 2017 kl. 16:15 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Álfasteini.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri, Hulda Arnsteindóttir fulltrúi starfsmanna Þelamerkurskóla, Eva Marí...

Bílastæði við Þelamerkurskóla lokuð

Vegna malbikunar verða bílastæðin við Þelamerkurskóla og ofan við sundlaugina Þelamörk lokuð fimmtudaginn 4. maí.  Bent er á stæði við enda íþróttamiðstöðvar fyrir neðan heimavist skólans, ekið niður Laugalandsafleggjara....

Ársreikningur Hörgársveitar 2016 - Bætt afkoma

Ársreikningur Hörgársveitar 2016 var lagður fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar 28.apríl 2017 Samkvæmt ársreikningnum urðu rekstrartekjur alls 570,8 millj. kr. og rekstrargjöld 533,1 millj. kr. á árinu 2016. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um 5 millj. kr.  Heildarrekstrarniðurstaða á árinu 2016 varð því jákvæð um á 32,7 millj. kr. Eigið fé í árslok er 540,7 millj. kr. Veltufé f...