Fréttasafn

Álfasteinn fær Heilsufánann

Leikskólinn Álfasteinn fékk í dag afhentan Heilsufána Heilsustefnunnar.  Heilsustefnan er kennd við Unni Stefánsdóttur.  Yfirmarkmið hennar eru að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik.   Athöfnin fór fram á vorhátíð leikskólans í blíðskaparveðri. Leikskólinn fékk góðar gjafir, m.a. frá Þelamerkurskóla. Boðið var upp á grillaðar p...