Fréttasafn

Fundargerð - 13. janúar 2010

Miðvikudaginn 13. janúar 2010 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Guðmundur Víkingsson og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri.   Þetta gerðist:   1. Lónsbakki, deiliskipulag Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti á fundi sínum 10. nóvember 2009 að leggja til við sveit...

Nýársbrenna

Nýársbrenna Umf. Smárans verður haldin föstudagskvöldið 8. janúar í malarkrúsunum norðan við Laugaland á Þelamörk. Kveikt verður í bálkestinum kl. 20:30. Hefðbundin dagskrá, dans og gleði. Munið eftir flugeldum og blysum. Aðkeyrsla að brennunni frá þjóðvegi er á milli Laugalands og Grjótgarðs, bílastæði eru í krúsunum. Skyldu einhverjar furðuverur mæta á svæðið? Kaffisala nemenda Þelamer...

Íbúar Hörgárbyggðar orðnir 429

Fyrir jólin gaf Hagstofan út mannfjölda í sveitarfélögum landsins eins og hann var 1. desember sl. Þar kom m.a. fram að íbúum í Hörgárbyggð hafði fjölgað um 3,6% frá árinu á undan, þ.e. úr 415 í 429. Þessi fjölgun er með því mesta á landinu á sl. ári. Á Eyjafjarðarsvæðinu fjölgaði mest í Svalbarðsstrandarhreppi, um 4,5%, þar eru íbúar núna 414, og í Dalvíkurbyggð fjölgaði um 0,5%. Í...