Fréttasafn

Fundargerð - 09. mars 2010

Þriðjudaginn 9. mars 2010 kl. 15:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Mannahald og tímakvóti næsta árs Lagt fram yfirlit yfir nemendafjölda, deildir o.fl. vegna skólaársins 2010-2011. Þar er...

Auglýsing frá ráðuneyti um kjörskrár

Kjörskrár vegna kosninga um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar verða aðgengilegar almenningi á annars vegar skrifstofu Hörgarbyggðar í Þelamerkurskóla og á skrifstofu Arnarneshrepps á Þrastarhóli frá þriðjudeginum 9. mars nk. Athugasemdum eða kærum skal koma á framfæri við sveitarstjórnir sveitarfélaganna og skv. 10. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna, er heimilt að gera leiðréttinga...

Þjóðaratkvæðagreiðslan um IceSave

Kjörfundur fyrir Hörgárbyggð vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar um IceSave verður í Hlíðarbæ kl. 10:00-20:00 laugardaginn 6. mars.  ...

Kynningarblað um sameiningarmál

Út er komið veglegt kynningarblað um sameiningarkosningar Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar, sem verða 20. mars nk. Yfirskrift blaðsins er "Sameining til sóknar". Í því er gerð grein fyrir helstu atriðum í áliti samstarfsnefndarinnar um sameiningarmálið. Þar kemur m.a. fram að ef sameiningin verður samþykkt muni framlög og innri hagræðing, sem henni mun fylgja, skapa le...

Frumsýning á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn, 4. mars, frumsýnir Leikfélag Hörgdæla grafalvarlega skrifstofu­farsann „Lífið liggur við“ á Melum í Hörgárdal. Sýningin hefst kl. 20:30. Verkið er eftir Hlín Agnarsdóttur og leikstjóri er Saga G. Jónsdóttir. Þetta er nýlegt leikrit og var fyrst sýnt hjá Stúdenta­leikhúsinu árið 2007 í leikstjórn höfundar. Hér er á ferðinni gamanleikur, þó með alvarlegum undirtóni,...