Fréttasafn

Endurbætur á sundlauginni vígðar

Á föstudaginn, 9. janúar, kl. 14:30 verður sundlaugin á Þelamörk formlega tekin í notkun aftur eftir umfangsmiklar endurbætur sem gerðar hafa verið á henni undanfarna mánuði. Klippt verður á borða, vígslu-sundspretturinn tekinn og veitingar í boði. Allir eru velkomnir. Sundlauginni var lokað í lok júní sl. vegna framkvæmdanna, en hún var svo opnuð til reynslu 10. des. sl.Helstu verkþættir end...