Fréttasafn

Fundargerð - 06. nóvember 2008

Fimmtudaginn 6. nóvember 2008 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í Íþróttamiðstöðinni. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 20:00. Fyrir var tekið:   1. Staða framkvæmda Fundarmenn skoðuðu þær endurbætur sem fram hafa farið á sundlauginni og tengdum kerfum. Framkvæm...

Fjölmenni á afmælishátíð

Í gær var haldið upp á 150 ára afmæli Bægisárkirkju. Kirkjan var troðfull og á meðal gesta voru fimm prestar auk sóknarprests, sr. Solveigar Láru Guðmundsdóttur. Kirkjukórinn söng m.a. Heill þér himneska orð eftir Gabriel Fauré undir stjórn Helgu Bryndísar Magnúsdóttir, organista. Ritningarlestra lásu Bryndís Sóley Gunnarsdóttir og Jónína Þórdís Helgadóttir. Á eftir var veislukaffi á Mel...