Fréttasafn

Sveitarstjórnarfundur 19. nóv.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 19. nóvember n.k.  Hann verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00. ...

Íbúaþing

Fyrirhugað er íbúaþing (hreppsfundur) laugardaginn 22. nóvember n.k. í Hlíðarbæ. Þar er áætlað að ræða mikilvæga málaflokka sem sveitarstjórn er að vinna að, s.s. um skipulagsmál og sorpmál.  Menningartengd ferðaþjónusta og uppbygging og rannsóknir á merkum stöðum verður einnig á dagskrá auk fleiri mála. Íbúaþingið verður nánar auglýst síðar bæði hér á heimasíðunni og...

Árshátíð félagasamtaka

Mikil gleði var á árshátíð sem félagasamtök í Hörgárbyggð og Arnarneshreppi héldu um síðustu helgi í félagsheimilinu Hlíðarbæ.  Félögin eru; Leikfélag Hörgdæla, Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls, Hestamannafélagið Framfari, Ungmennafélagið Smárinn og Ferðafélagið Hörgur.  Skemmtiatriðin voru af ýmsum toga.  Söngur, línudans og ævisöguútdráttur, þar sem Gylfi bóndi á...

Fundargerð - 22. október 2003

Fimmtudaginn 22. október 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 42. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúar voru mættir. Helgi Steinsson, oddviti Hör...

Fundargerð - 22. október 2003

Fundur skipulagsnefndar haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins 20.10.03 kl.: 20:15. Allir nefndarmenn mættir, auk þeirra sátu fundinn Oddur Gunnarsson og Helga Erlingsdóttir sveitarstjóri.   1.         Síðustu tvær fundargerðir undirritaðar.   2.             Munnleg beiðni frá Jósavin Arasyni...

Fundargerð - 20. október 2003

Fundur skipulagsnefndar haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 20. okt. 2003, kl. 20:15.Allir nefndarmenn mættir, auk þeirra sátu fundinn Oddur Gunnarsson og Helga A. Erlingsdóttir sveitarstjóri.   1.         Síðustu tvær fundargerðir undirritaðar.  2.        Munnleg beiðni frá Jósavin Arasyni Skógarhlíð 27 ...

Fundargerð - 20. október 2003

Fundur haldinn 20. okt. 2003 í framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla.  Mættir voru Anna Lilja skólastjóri, Unnar Eiríksson, aðstoðarskólastjóri, Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson, Ármann Búason og Helga Erlingsdóttir.   1.  Fundargerð frá fundi framkvæmdanefndar 16. sept. 2003 var samþykkt í sveitarstjórn Hörgárbyggðar 17. sept. 2003 en í sveitarstjórn Arnarneshrepps 8. okt. 2003...

Árshátíð í Hlíðarbæ

Hin árlega árshátíð "félaganna" verður haldinn í Hlíðarbæ 25. október n.k.  Húsið opnar kl. 20:00.  Miðapantanir í síma 462-6996 (Aðalsteinn) og 462-2011 (Ásdís). ...

Fundur í sveitarstjórn 22. október 2003

Fundi sveitarstjórnar sem halda átti 15. október hefur verið frestað til 22. október.  Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00....

Fundargerð - 02. október 2003

Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúar voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Í byrjun fundar óskaði oddviti eftir leyfi að bæta inn máli varða...