Skrifstofa Hörgársveitar er lokuð 8.-9. desember

Skrifstofa Hörgársveitar er lokuð mánudaginn 8. og þriðjudaginn 9. desember. Ef erindið er áríðandi er hægt að senda tölvupóst á horgarsveit@horgarsveit.is.