Píludeild Smárans
23.10.2025
Þriðjudaginn 21. október 2025 komu félagar í Smáranum saman til stofnfundar Píludeildar félagsins í íþróttahúsinu á Þelamörk.
Kosið var í stjórn pílunefndar:
Arnþór Gylfi Finnsson
Halldór Lind Guðmundsson
Otti Freyr Steinsson
Varamenn:
Auðunn Orri Arnarsson
Halldór Arnar Árnason