Fréttasafn

Þorrablót sameinuð

Fimmtudaginn 6. oktober komu saman til fundar þorrablótsnefndirnar þrjár sem skipaðar voru á síðustu þorrablótum sem haldin voru í Hörgársveit. Tilgangur fundarins var að ræða  og taka ákvörðun um skipulag þorrablóta í sveitarfélaginu. Niðurstaðan var sú að áfram verði haldið þorrablót Hörgdæla á Melum, en þorrablót Arnarneshrepps og þorrablót Hörgársveitar verði sameinað í eitt þorrablót og ...