Félag eldri borgara í Hörgársveit
23.10.2025
Félag eldri borgar í Hörgársveit var stofnað í nóvember 2023 og hefur starfið þeirra verið virkt frá fyrsta degi. Öll þau sem náð hafa 60 ára aldri eru velkomin að ganga í félagið, hægt er að skrá sig hér:
Félagsmenn ætla að skella sér í leikhús á sýninguna "Elskan er ég heima?" eftir breska leikskáldið Laura Wade hjá Leikfélagi Akureyrar í Samkomuhúsinu. Hægt er að skrá sig með hópnum út fimmtudaginn 23. október hjá Ásrúnu Árnadóttur í síma 865-8829.